Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármagnsflutningar
ENSKA
capital movements
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um ákvæði laga Bandalagsins sem gilda um fjármagnsflutninga og með fyrirvara um 91. og 92. gr. og aðra undirgrein 1. mgr. 108. gr., skal ekkert aðildarríki beita neinum öðrum ákvæðum á því sviði sem fellur undir þessa tilskipun um verðbréfasjóði sem stofnsettir eru í öðru aðildarríki eða hlutdeildarskírteini útgefin af þess háttar verðbréfasjóði, ef þeir verðbréfasjóðir markaðssetja hlutdeildarskírteini sín innan yfirráðasvæðis þess aðildarríkis.

[en] Subject to the provisions in Community law governing capital movements and subject to Articles 91 and 92 and the second subparagraph of Article 108(1), no Member State shall apply any other provisions in the field covered by this Directive to UCITS established in another Member State or to the units issued by such UCITS, where those UCITS market their units within the territory of that Member State.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira